Standard hús | Reiknivél
Besta lausnin ef þú vilt bæta við gestahúsi í sumarbústaðinn eða ef þú vilt eitt eða nokkur hús til að leigja út.
Hótel | Ferðaþjónusta
Við getum útfært hótel hvort sem um ræðir hefðbundna hótelbyggingu eða stakstæð hótelherbergi.
Einbýli | Sumarhús
Við getum framleitt einbýlis- eða sumarhús í hvaða stærð sem er. Þú getur komið með þína hugmynd eða fengið okkur í að þróa hugmynd með þér.
Raðhús | Fjölbýli
Með því að púsla saman módulum getum við byggt rað- og fjölbýlishús upp í allt að 5 hæðir.