Ferðaþjónustuhús

Yfirlit

Smelltu á hlekkina hér til hægri til að fara á viðkomandi síðu

1

2

3

4

5

Húsin okkar

36 m² - 2/4 manna

eða

58 m² - 4/6 manna

Margar útfærslur mögulegar

Almennt um húsin

Við bjóðum upp á tvær stærðir með föstu grunnskipulagi.


Þessi hús er svo hægt að aðlaga að þínum þörfum með mismunandi útfærslum.


T.d. hvort þú viljir rafmagnskyndingu eða hitaveitu. Hvort þú viljir málaða veggi eða krossviðarklædda o.s.frv.


Allar útfærslur, og verð á þeim, eru listaðar undir kaflanum “Útfærslur og verð”

36 m²

Frábær lausn fyrir þá sem vilja bjóða upp á hágæða gistiaðstöðu fyrir tvo eða gistiaðstöðu fyrir fjóra með svefnsófa í stofu.


Aðskilið svefnherbergi gefur aukið næði ef fjórir gista saman í húsinu.


Þægilegt í flutningi.


Hægt að útfæra á marga vegu. Aukahlutir og útfærslur

58 m²

Frábær lausn fyrir þá sem vilja bjóða upp á hágæða gistiaðstöðu fyrir fjóra eða gistiaðstöðu fyrir sex með svefnsófa í stofu.


Annað svefnherbergið er talsvert rýmra en hitt og því tilvalið fyrir fjölskyldur.


Þægilegt í flutningi.


Hægt að útfæra á marga vegu. Aukahlutir og útfærslur

Valdar myndir, fleiri myndir aftast í skjalinu eða undir “myndir” á yfirliti

Kaupferlið í grófum dráttum

Fyrirspurn

Þú sendir okkur fyrirspurn með þínum hugmyndum, við útfærum þær og gefum þér fast verð

Samningur - framleiðsla

Eftir undirritun samnings fara húsin þín í framleiðslu í verksmiðjunni okkar í Lettlandi. Þú færð reglulega myndir af húsinu þínu á öllum stigum framleiðslunnar

Afhending

Við afhendum húsin á vörubíl á þínum vegum í þeirri höfn sem hentar best hverju sinni. Við aðstoðum þig einnig að finna réttu aðilana í flutning og undirstöður.

Það sem þú þarft að hafa í huga

Byggingarleyfi

Við útvegum þér teikningar af húsunum en þú þarft að fá þér samþykktar hjá byggingarfulltrúa í þínu sveitarfélagi.

Undirstöður og jarðvinna

Þú færð upplýsingar frá okkur hvernig er best að haga undirstöðum svo þarft þú að fá aðila sem þú treystir til að setja upp undirstöður og grunnlagnir.

Flutningur innanlands

Við afhendum húsin á vörubíl á þínum vegum í þeirri höfn sem hentar best hverju sinni. Hafa þarf í huga að aðgengi að byggingarstað sé nægilega gott til að koma húsunum á áfangastað.

Tímalínan miðast frá samningsgerð

Tímalína

Það fer eftir fjölda húsa sem pöntuð eru og staða á öðrum sendingum sem fara í sama skip hvenær nákvæmlega við afhendum húsin. Þetta vitum við samt sem áður við gerð samnings.

22 vikur

Tæknilegar upplýsingar

Uppbygging útveggja

Snið

Úti

Inni

- 266mm -

Uppbygging þaks

Snið

Úti

- 349mm -

Inni

Við mælum með hvíttuðum krossvið á veggi. Hann er stílhreinn og viðhaldslítill.


Einnig er hægt að fá húsin afhent með gipsklæddum veggjum og máluðum í hvaða lit sem er.

Klæðning á veggjum

Þegar við afhendum húsin með krossviðar-klæðningu á inn-veggjum sérsmíðum við innihurðir úr sama efni.


Ef þú velur málaða gipsklædda veggi setjum við hefð-bundnar þýskar innihurðir frá Herholz eða sambærilegu.

Innihurðir

Í grunninn afhendum við húsin með harð-parketi auk flísa á baðherbergi.


Hægt er að bæta við flísum á gólf í forstofu.

Gólfefni

IS 115 gluggar og útihurðir frá Byko í Lettlandi. Hafa verið framleiddir fyrir íslenskan markað í fjölda ára.


Mikil gæði. Hægt að velja um 100% timburglugga eða álklædda timburglugga.

Gluggar og útihurðir

Almennt afhendum við húsin með timburklæðningu.

Við bjóðum upp á pressusprautaða furu í fjölda lita en einnig Linax© klæðningu sem er viðhaldsfrí og til í nokkrum litum.

Utanhússklæðning

Eldhúsin okkar eru sérsmíðuð af framleiðanda nálægt okkar verksmiðju.

Hægt er að hafa eldhúsin misvel búin eftir þörfum.


Einnig er hægt að velja mismunandi borðplötur.

Eldhús

Útfærslur og verð

Útfærsla m.v. grunnverð

Tæknileg atriði

- Rafmagnsgólfhiti á baði

- Rafmagnsofnar í öðrum rýmum

- 80 lítra hitakútur (Ariston Velis EVO)

- Lofttúður í svefnherbergjum og stofu

- Vélrænt útsog á baðherbergi

- ABB raflagnaefni í rafmagnstöflu


Innanhúss

- Veggir klæddir með OSB og gipsi og málaðir

- Harðparket

- Eldhús - Electrolux helluborð

- Vaskur

- Electrolux ísskápur

- Innfeld dimmanleg lýsing

- Schneider Sedna design hvítir rofar og tenglar


Baðherbergi

- Ifö vegghengt salerni

- Ifö baðinnrétting með innfeldri handlaug

- Grohe blöndunartæki

- 60x90 cm spegill

- Sturtugler

- Flísar á gólfi á baði

- Flísar á tveimur veggjum við sturtu

- Handklæðaofn

Utanhúss

- 150mm burðarvirki einangrað með steinull

- Timburgluggar framleiddir af Byko í Lettlandi, vottaðir fyrir Ísland

- Gluggar eru með loftristum

- Pressusprautuð timburklæðning í hvaða RAL lit sem er

- Þak 195mm burðarvirki einangrað með steinull

- Þak frágengið með tjörupappa


Grunnverð

Afhending og önnur atriði:


Húsin afhendast á flutningabíl á vegum kaupanda við löndunarhöfn. Sú höfn er oftast Þorlákshöfn en einhverjar sendingar munu fara annað. Modulus getur aðstoðað kaupendur með að finna rétta aðilann í flutning innanlands. Flutningur innanlands er einfaldari en margir halda en verð á honum tekur mikið mið á hvar koma á húsunum fyrir. Flutningur innanlands er því á kostnað kaupanda.


Kaupandi sér einnig um og ber kostnað við að útbúa undirstöður eftir fyrirmynd frá Modulus. Hafa verður í huga hvar tengingar við vatn og rafmagn koma úr húsunum.


Öll verð miðast við tollgengi 1 EUR = 150 ISK.


Öll verð eru án vsk. Verðin eru gild til 1. júlí 2024.

36 m²

13.490.000 ISK


58 m²

19.690.000 ISK

Aukahlutir á næstu síðum

Black Basic Arrow Right

Öll verð án vsk

Aukahlutir utanhúss

Flokkur

Skýring

Verð í 36m² húsi

Verð í 58 m² húsi

Klæðning

Linax klæðning

292.500 ISK

438.750 ISK

Klæðning

Thermowood klæðning

409.500 ISK

585.000 ISK

Þak

Ál þakklæðning

331.500 ISK

526.500 ISK

Þak

Undirbúningur fyrir grasþak

351.000 ISK

507.000 ISK

Gluggar og hurðir

Álklæddir gluggar

390.000 ISK

507.000 ISK

Gluggar og hurðir

Stór rennihurð úr stofu

487.500 ISK

487.500 ISK

Gluggar og hurðir

Annar litur að innan á gluggum

234.000 ISK

292.500 ISK

Gluggar og hurðir

Yale doorman snjall-lás

126.750 ISK

Annað

Vatnskrani úti

48.750 ISK

48.750 ISK

Annað

Rafmagnstengill úti

15.600 ISK

15.600 ISK

Annað

Þakskyggni yfir inngangi

156.000 ISK

156.000 ISK

Öll verð án vsk

Aukahlutir innanhúss

Flokkur

Skýring

Verð í 36m² húsi

Verð í 58 m² húsi

Klæðning

Viðarpanell að innan

48.750 ISK

87.750 ISK

Klæðning

Veggir með hvíttuðum krossvið

195.000 ISK

312.000 ISK

Gólfefni

Gegnheilt eikarparket

409.500 ISK

585.000 ISK

Gólfefni

Vinyl dúkur

58.500 ISK

97.500 ISK

Gólfefni

Flísar í forstofu

78.000 ISK

78.000 ISK

Bað

Spegill með ljósi

68.250 ISK

68.250 ISK

Bað

Speglaskápur með ljósum

107.250 ISK

107.250 ISK

Rafmagn

Svartir tenglar og rofar

34.125 ISK

48.750 ISK

Annað

Forstofuskápur

Ekki í boði

156.000 ISK

Annað

Aðrar innréttingar

Fyrirspurn

Fyrirspurn

Öll verð án vsk

Aukahlutir eldhús

Flokkur

Skýring

Verð í 36m² húsi

Verð í 58 m² húsi

Eldhús

Eikar

borðplata

58.500 ISK

58.500 ISK

Eldhús

Kvarts steins borðplata

97.500 ISK

97.500 ISK

Eldhús