Módular

house

 

Módular eru byggingar sem afhendast kaupanda fullkláraðar að innan sem utan. 

Módullinn getur verið fullkomin viðbót við núverandi híbýli eða í ferðaþjónustu, auk þess að vera hagkvæm lausn fyrir stærri verkefni. Felur í sér gríðarlegan tímasparnað fyrir kaupanda og getur því verið frábær lausn fyrir þá sem vilja fá gæðavöru og spara sér tíma.

Í hnotskurn

  • Gæði
  • Hraði
  • Umhverfisvænir
  • Lítið jarðrask á byggingarstað
  • Góð einangrun
  • Góð loftgæði og líkur á myglu nánast engar

SENDA FYRIRSPURN

Invalid Email

FERLIÐ

5

Hönnun

Þú kemur með teikningar eða við aðstoðum við hönnunina.

Ákvarðanir

Efnisval og tæknileg atriði eru vandlega yfirfarin. Verðmat er sent þér til samþykktar.

Framleiðsla

Eftir samþykkt eru módularnir settir í framleiðslu og gerðir klárir fyrir flutninga.

Flutningur

Módularnir eru fluttir til Íslands. Eftir komu til landsins eru þeir fluttir á áfangastað.

Frágangur

Sérhæft teymi annast uppsetningu og frágang á módulum sem fara á tilbúnar undirstöður.